Conducting the field trials in Iceland

The first year has passed and the field trials head our way! Our first year has been defined by great cooperation with the Education and Training Service Centre in Iceland and our co-partners here in Iceland and all our partner in VISKA. We have acquainted our self’s with immigration in Iceland and defining ways to meet the objectives of the VISKA project. All project deliverables appear on the VISKA project's website, on this page.

Collaboration and consultation with industry is important for the progression of the VISKA project in Iceland. IÐAN established a local steering group directly related to our target group in this project. This group includes representatives from MATVÍS (Union for culinary trades), SAF (The Icelandic Travel Industry Association), SI (Federation of Icelandic Industry) and BYGGIÐN (Association construction trades).

We recently visited three secondary schools; Technical College, Kópavogur College and the Broadway College in Breiðholt. There we met with principals, student and career counselors and a course manager. We introduced the VISKA project and the opportunities involved in working systematically with immigrants through validation. The reception was positive, and the schools expressed great interest in the subject.

IÐAN will implement the VISKA field trials. Before the experimental phase, consultants, interpreters and assessors will attend a training course at the Education Training Service Center. With the support of the labor market and through an open introduction meeting VPL will be accessible for the target group. The VISKA project requires a total of 500 individuals to go through the VPL process in Europe, 50 of them in Iceland. The field trials will start in Fall 2018.

Fréttabréf um stefnumótandi verkefnið VISKA (KA3 Erasmus+) sem fjallar um raunfærnimat fyrir innflytjendur. Fyrsta árið liðið og prófun á matstækjum framundan.

Fyrsta árið hjá IÐUNNI fræðslusetri hefur einkennst af mikilli og góðri samvinnu við Fræðslumiðstöð atvinnulífisins (félagar okkar í VISKA), við höfum kynnt okkur stöðu innflytjendamála á Íslandi og leitast við að finna leiðir til að mæta markmiðum VISKA verkefnisins. Allar afurðir verkefnisins munu birtast á heimasíðu verkefnisins, nánar hér.
IÐAN hefur stofnað samráðshóp sem tengist beint markhópi okkar í þessu verkefni. Í samráðshópnum eru fulltrúar frá MATVÍS, SAF, SI og BYGGIÐN. Samvinna og samráð við atvinnulífið skiptir miklu máli varðandi framgang verkefnisins.

Við höfum einnig heimsótt þrjá framhaldsskóla ; Tækniskólann, Menntaskólann í Kópavogi og Fjölbrautaskólann í Breiðholti. Þar hittum við skólameistara, náms- og starfsráðgjafa og áfangastjóra. Við kynntum VISKA verkefnið og þau tækifæri sem felast í að vinna markvisst með innflytjendum í gegnum raunfærnimat. Móttökurnar voru góðar og lýstu skólarnir miklum áhuga á viðfangsefninu.

IÐAN fræðslusetur mun sjá um prófun matstækja sem þróuð eru fyrir markhóp VISKA. Áður en prófunin fer fram munu ráðgjafar, túlkar og matsaðilar sækja endurmenntunarnámskeið hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífisins. IÐAN mun nálgast markhópinn meðal annars með hjálp atvinnulífsins, verkefnið verður auglýst með opnum kynningarfundi. Verkefnið krefst þess að alls 500 einstaklingar í Evrópu taki þátt, þar af 50 hér á landi. Auglýst verður eftir þátttakendum í haust (2018).

Leave a Reply

Scroll to top